Sjóorusta- spilið felst í því að reyna að sprengja skipin hjá andstæðingnum. Báðir aðilar raða upp skipunum sínum á hnitunum sem eru fyrir framan þá. Spilarar sjá ekki borðið hjá andstæðingnum og þurfa því að giska á staðsetningar með því að giska á hnit, eins og "Er skipið þitt á reit (H,4)". Reyna á að sprengja öll skipin hjá andstæðingnum.
Í þessu spili er því bæði góð æfing í að þylja upp hnit og að leita af uppgefnum hnitum.
Kortaverkefni - https://utfyrirbokina.is/kortaverkefni/