Gott er að prenta verkefnið út og plasta það svo hægt sé að nota það oft. Nemendur draga þrjá miða sem segir þeim hvað á að fara á pítsuna þeirra og rétta bakaranum. Bakarinn setur síðan á pítsuna og kúnninn athugar síðan hvort pítsan sé rétt gerð. Nemendur skiptast síðan á hlutverkum og endurtaka leikinn.
Spilið er hægt að klippa út og plasta til að hægt sé að nota það oft.
Nemendur para saman spil sem passa saman og safna þannig spilum, sá sem hefur fengið flesta slagina í lokin - vinnur.
Osmo - Pizza
Smáforrit í Appstore og Playstore - Duolingo math
Fun with Fractions - spil